Öll mál sem snerta Lakers munu fara hönd í hönd með það hvort Kobe fari frá liðinu eða ekki. Ef Kobe fer, þá verður Shaq áfram. Ef Kobe verður áfram þá fer Shaq. Ég held að Shaq vilji miklu frekar vera áfram hjá Lakers heldur en Kobe. Mörg lið, sérstaklega Suns, eru mjög heit fyrir Kobe, stuðningsmennirnir sérstaklega. Þetta kemur allt í ljós og ég tel að um leið og eitthvað gerist með mál Kobe Bryant, þá fer allt á flug. En málið er að Kobe er ennþá alltaf í réttarsal og því munu þessi mál...