Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Playstation 2 með X-Port og nokkrum leikjum til sölu (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Til sölu Playstation 2. Með X-port og nokkrum leikjum.

Sjónvarp í tölvuskjá (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 8 mánuðum
sælir, ég er mikið að velta fyrir mér að selja sjónvarpið mitt og kaupa mér mjög góðan tölvuskjá og nota hann sem sjónvarp. Með þessu móti get ég losnað við afnotagjöld RÚV (32000 kr á ári), spara pláss og peninga þar sem LCD skjáir eru miklu ódýrari heldur en sjónvörp. Auk þess eru sjónvörp (sérstaklega túpusjónvörpin) þung og plássfrek og erfið í flutningum. Það eru nokkrir gallar við þetta, sem með lagni væri hægt að leysa (t.d. vandinn við að hafa einn skjá við nokkur tæki). Mig mun...

Big Ben flottur með ný gleraugu (7 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ben Wallace heldur greinilega að það sé 1985 en ekki 2005 miðað við þessi gleraugu sem hann er byrjaður að nota. Hann notaði þau reyndar bara í einum leik, 14. des. Ben Wallace er reyndar vanur því að breyta um körfuboltaútlit sitt, til dæmis er hann aldrei með afró utan vallarins. Málið er að aðdáendur Detroit vilja að hann sé með afró og Ben Wallace gerir það fyrir aðdáendurna og er yfirleitt með afró í heimaleikjum. Spurning hvað hann vill með þessi gleraugi. Einnig er Ben Wallace með...

Smá umfjöllum um úrslitakeppni Intersportdeildarinnar sem hefst í kvöld (6 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Í kvöld, fimmtudaginn 10. mars, hefst úrslitakeppni Intersportdeildarinnar. Fyrstu tveir leikirnir hefjast klukkan 19.15, með leik Keflavíkur (1) og UMFG (8) í ljónagryfjunni í Keflavík og leik Snæfells (2) og KR (7) í Stykkishólmi. Á morgun tekur Fjölnir (4) á móti Skallagrími (4) í Grafarvoginum og UMFN (3) tekur á móti ÍR (6) í Njarðvík. Ég ætla að fjalla aðeins um þessar tvær viðureignir sem eru í kvöld. Keflavík – UMFG: UMFG hafa unnið 4 af síðustu 11 leikjum sínum í deildinni. Þeir...

Troðsla Josh Smith með öðrum áherslum (2 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 9 mánuðum
http://forums.fark.com/cgi/fark/comments.pl?IDLink=1367109&thread_type=voteresults Þetta er mjög fyndið. Þarna er búið að taka mynd af Josh Smith úr troðslukeppninni og breyta henni í Photoshop.

Draumadeild Sportingnews season 2 (3 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Núna byrjar season 2 í draumadeildinni hjá sportingnews. Season 1 var mjög skemmtileg. Eigum við ekki að halda áfram með deild? Wbdaz?

Hver er MVP í NBA hingað til? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum

NBA tæplega hálfnuð - MVP pælingar (28 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þegar þetta er skrifað er deildin tæplega hálfnuð, það styttist í stjörnuleikinn í Denver og 32-33 umferðir búnar. Það er tími til að líta yfir farinn veg og athuga hvaða leikmenn eru bestu af þeim bestu. Það er ýmislegt spennandi sem er að gerast í NBA deildinni og á eftir að gerast á seinni hlutanum. En það sem ég ætla að tala um er MVP, mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Á síðustu 3 tímabilum hafa tveir leikmenn unnið MVP og á þeim tíma hafa sennilega engin annar leikmaður komið til...

Leikmaður Harlem GlobeTrotters tekst á flug (11 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þarna treður leikmaður Harlem GlobeTrotters á körfu sem er 12 fet (360cm) á hæð sem er 55 cm hærri en venjuleg NBA karfa og 70 cm hærri en venjuleg evrópsk og NCAA karfa.

Viltu horfa á NBA leiki á netinu (11 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Viltu horfa á NBA leiki í beinni á netinu? Þarftu ekki að hafa áhyggjur af utanlandsdownload? Þá skaltu fara á Þar sýna þeir oft heimaleiki Sixers (ég er búinn að horfa á þá aðeins of oft miðað við hvað þeir eru með leiðinlegt lið) og þá leiki sem eru sýndir á TNT, ESPN og þeim stöðum sem eru um alla Bandaríkin. Þessar stöðar sýna BESTU leikina. Til dæmis í nótt verður að öllum líkindum annaðhvort Sixers - Knicks klukkan 12 eða Miami-Denver klukkan 1 og síðan pottþétt Suns- Sonics klukkan...

NBA Live 2005 vs. ESPN NBA 2k5 (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að nýta mér hvað dollarinn er veikur núna og panta annað hvort NBA Live2005 eða ESPN NBA2k5 fyrir PS2. Hafið þið prófað þessa leiki? Þá meina ég bara 2005, en ekki 2004. Svo virðist sem báðir leikirnir eru ekki að fá betri dóma heldur en þeir fengu í fyrra, en NBA live er víst með svolítið skemmtilegar troðslur. Hvor er betri hvað varðar gameplay? Grafík? Hvor er betri hvað varðar að geta spilað season?

NBA Live2005 vs. ESPN NBA 2k5 (1 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að nýta mér hvað dollarinn er veikur núna og panta annað hvort NBA Live2005 eða ESPN NBA2k5 fyrir PS2. Hafið þið prófað þessa leiki? Þá meina ég bara 2005, en ekki 2004. Svo virðist sem báðir leikirnir eru ekki að fá betri dóma heldur en þeir fengu í fyrra, en NBA live er víst með svolítið skemmtilegar troðslur. Hvor er betri hvað varðar gameplay? Grafík? Hvor er betri hvað varðar að geta spilað season?

Marko Milic treður í troðslukeppni í Slóveníu (1 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mögnuð troðsla frá Slóvenanum Marko Milic. Hann tekur þarna þátt í troðslukeppni í Slóveníu, aðeins 17 ára gamall. Hann vann keppnina. Hann spilaði með Suns frá 1997-1999. Þessi leikmaður gerði lítið með Suns. Spilaði í 216 mín og skoraði 108 stig. Hann kann þó að stökkva hátt!!

Skráið ykkur hér ef þið viljið spila í gegnum netið! (1 álit)

í Manager leikir fyrir 20 árum
Á mörgum CM spjallrásum erlendis hafa þeir svona sérstakan network þráð þar sem þeir sem vilja spila CM/FM í gegnum netið geta auglýst sig fyrir hina svo þeir geti haft samband sín á milli til að spila leikina. Þetta er svona svipað eins og einkamal.is :) Þá setja þeir upp svona smá lista ef þið viljið spila: (Þið þurfið ekki að svara öllum, en bara þessum aðal) Tölva: Aldur: Nethraði: Leikur: Update: Patch: Hvenær getur þú helstspilað á daginn og hvaða daga: Hvaða daga geturu alls ekki...

Myndapakki fyrir Íslandi í FM2005 (13 álit)

í Manager leikir fyrir 20 árum
Ég ætla að gera myndapakka fyrir íslensku deildina, sem mun innihalda einhverja leikmenn og þjálfara (svo framarlega sem það sé til mynd af þeim á netinu), logo liðanna, logo fyrir keppnina. Ég ætla ekki að gera búninga. Allaveganna, ég nenni ekki að standa í því að leita af myndum fyrir öll liðin. Svo ég var að spá í hvort þið gætuð hjálpað mér að finna myndirnar á jpg formi, png eða bmp. Ég mun svo breyta þeim í png form sem tekur stuttan tíma enda er þetta lítil deild. Til dæmis þeir sem...

Óska eftir tölvuturn (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Ég óska eftir tölvuturn á sem minnsta pening til þess að uppfæra. Tölvan þarf helst að hafa Win 98 eða Win XP. Helst skjákort sem styður TV-out og adsl netkort, en skiptir litlu máli. Eitthvað basic hljóðkort og basic CD. Mér er alveg sama um vinnsluminni, harðan disk, móðurborð og örgjörva því ég mun uppfæra það strax. Þess vegna mætti vanta allt slíkt í vélina. Ef þið eruð að spá í að selja ódýran ómerkilegan tölvuturn, þá skuluð þiðsenda mér póst hér á huga. Mjög líklegt að ég muni vilja...

Hvað finnst ykkur um þessa tölvu? (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Þessi turn er á tilboði hjá Elko. Dell Dimension 2400 59.900 Intel Celeron 2,5 GHz • 512 Mb DDR minni • 80 Gb harður diskur 7200 sn • Cd skrifari • Soundblaster True hljóðkort • Intel Extreme skjákort • 6 USB 2.0 tengi • 10/100 Netkort • MS Works 7 fylgir • Windows XP Home stýrikerfi • 2 ára ábyrgð Ég er ekkert voðalega vel að mér í þessu, en er þessi tölva með P4? Hvaða örgjörvar er fyrir ofan P4? Er það t.d. AMD64? Er það þess virði að kaupa AMD64 í stað P4?

Mig vantar hjálp varðandi uppfærslu á tölvu (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Vandamálið er að fartölvan mín er ónýt og því vantar mig tölvu. Ég á eina turn tölvu sem ég ætla að uppfæra nánast frá grunni. Ég nota tölvuna mjög mikið, aðallega í skólanum, á netinu og við ýmsa leiki, þó ekki leiki sem þarfnast góðs skjákorts. Ég spila aðallega svona hæga leikir sem þarfnast mikillar vinnslu (t.d. FM2005). Mig vantar að vita svar við nokkrum spurningum. Ég þarf mjög gott vinnsluminni og ég er alveg til í að eyða 10-15 þ kalli í slíkt. Hvernig vinnsluminni mælið þið með?...

Munu þriggja stiga körfur heyra sögunni til? (26 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 1 mánuði
NBDL (national basketball depelopment league) sem er svona þróunardeild fyrir NBA eru núna komnir með nýjar reglur, þar sem þriggja stiga skot gilda ekki, þ.e. öll skot verða 2 stiga virði þó þau séu fyrir utan 3 stiga línuna, nema undir lok leiksins, þ.e. á síðustu 5 mínútum leiksins. Þannig að það er bara hægt að skora með þriggja stiga körfu á síðustu 5 mínútum leiksins. Þetta er auðvitað alveg týpiskt fyrir USA og þessi regla minnir mikið á reglurnar í NFL (sem er mjög vinsæl í USA) og...

Hvern langar til að verða leikmaður í FM? (1 álit)

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Eina sem þú þarft að gera til að verða leikmaður í FM, er að senda mynd af sjálfum þér til þeirra. Myndin verður notuð fyrir þá leikmenn sem taka við af leikmönnum sem hætta í leiknum og því verður myndin að vera brjóstmynd og frekar lítil. Annars, allt um þetta hér að neðan: http://www.sigames.com/news.php?type=view&article_id=996 http://www.sigames.com/faceinthegame/

Körfubolti (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Dwyane Wade, hjá Miami, var valinn #5 í draftinu og hefur spilað frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mjög fjölhæfur sterkbyggður leikstjórnandi og gæti verið sá leikmaður ásamt Lamar Odom sem kæmi Miami í playoffs í fyrsta sinn síðan 2001.

Körfubolti (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þarna er Lebron James að troða, hans fyrstu stig með Cleveland í æfingaleik.

Körfubolti (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tim Hardaway er kominn til Indiana Pacers og verður þar út tímabilið.

Körfubolti (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tracy McGrady átti frábæran leik á sunnudaginn og var með 46 stig, 13 stoðsendingar og 10 fráköst í sigri Orlando á New Jersey. Leikurinn var sýndur á Sýn og var frábær skemmtun. Jason Kidd var einnig með þrennu fyrir NJ, sína 49. á sínum ferli. Þetta var aðeins 4 tap NJ á heimavelli í 29 leikjum.

Körfubolti (0 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Gary Payton (fyrir ofan), ásamt Desmond Mason, var skipt til Milwaukee fyrir Ray Allen (fyrir neðan), Kevin Ollie, Ronald Murray og sennilega valrétt í 1. umferð nýliðavalsins. Payton hittir í Milwaukee sinn gamla þjálfara George Karl, en saman komu þeir Seattle alla leið 1996.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok