Þessi grein birtist í Morgunblaðinu í dag:Ísland fellur um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA Morgunblaðið/Brynjar Gauti Andri Sigþórsson jafnar fyrir Ísland gegn Póllandi. Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla, fellur um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er nú í 55. sæti en var í 52. sæti fyrir mánuði síðan. Á þessu tímabili hefur landsliðið leikið einn leik, gegn Pólverjum sem endaði með jafntefli. Frakkar eru sem fyrr í efsta sæti listans, Brasilíumenn hanga...