Uppáhalds atriðin mín í Neighbours eru nokkur.Það sem ég mun ekki gleyma er þegar Dee og Toadie giftu sig og þegar þau keyrðu út í sjó. Og þegar það var leitað af henni en hún fannst ekki:( Líka þegar Darcy stal öllum skartgripunum frá Kennedy fólkinu.Og það var kennt Ruby um.. Mér er líka farið að finnast Gus mjög pirrandi en þetta er mjög spennandi hvað er eftir að gerast í Nágrönnum með þetta lyklamál hjá Max og þeim. Svo er margt meira sem ég man eftir sem ég nenni ekki að telja upp:)