The Untouchables er frábær mafíósa mynd um vínbannið á tímum Al Capone. Myndinni leikstýrir hinn frábæri leikstjóri Brian De Palma og með aðalhlutverkin fara þeir Robert De Niro sem leikur Al Capone, Kevin Costner, Sean Connery, Andy Garcia og Charles Martin Smith. Ég tel þessa mynd vera snild, það er flest allt gott við hana, handritið, myndatakan, leikstjórnin og leikurinn, þetta er allt frábær. Sean Connery fékk óskarslerðlaunin fyrir leik sinn á persónunni skemtilegu Malone. Malone er...