Hún verður að sjálsögðu sýnd hérna. Ég trúi ekki öðru. En þetta er mjög spennandi dæmi, hann ætlar sér greinilega einhverja mjög súra hluti með þetta fólk.
Þessar ofarnefndu og allar myndirnar sem Pac nefndi. Ég veit ekki - Cameron Crowe snertir mig - Vanilla Sky, Almost Famous og Elizabethtown snertu mig allar.
Þetta hefur akkúrat ekkert með geðveiki að gera. Ég tel mig nú nokkuð heilbrigðan einstakling en ég hef látið mér detta í hug kræfari hlutir en eru í gangi í Saw.
Þrátt fyrir út úr heiminum heimskulega röksemdafærslu frá þér verð ég að vera sammála þér með áttunda ártuginn, næstur á eftir honum kæmi líklega sá tíundi.
En ég tók eftir því um daginn, þegar ég sá myndina Badlands, að Natural Born Killers er í raun algjör endurgerð á þeirri mynd. Hvet ykkur til að sjá hana, Badlands. Frábær.
Skemmtilegar pælingar. Á eftir að sjá Capote, og geri það eftir tæpa klukkustund. Ég vil bara að hvorki Brockeback Mountain né Crash vinni. Annars er mér nokk sama.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..