Sumar og Vetur ,,Mig langar svo að segja þér söguna af ást Sumars og Vetur.” ,,Ætlar þú þá loksins að segja mér hana?” ,,Ef þú verður kyrr en hún er löng svo það mun kosta sitt.” ,,Hvað mun það vera?” ,,Einn koss frá vörum þínum. Hvorki meira né minna.” ,,Hann skaltu fá.” Ég beygði mig fram til að kyssa hann og þá tók hann utan um hnakkann á mér með annarri hendinni og togaði andlitinu á mér til sín þar til varir okkar mættust. Hann kyssti mig af áfergju svo mig svimaði af gleði. Mig langaði...