Vegna mikilla ósanninda og hlutdrægni í fjölmiðlum hérlendis og “hávaðans” í “mannvitsbrekkunum” í samtökunum Ísland-Palestína, er rétt að eftirfarandi komi fram. UM ARAFAT: Frá fyrstu tíð, hefur það verið eftirlæti Arafats, að búa til ýkjusögur og ósannindi um sitt eigið líf. Hann heldur því til dæmis fram, að hann hafi fæðst í Jerúsalem, jafnvel þótt fæðing hans árið 1929 í Egyptalandi, hafi verið rækilega skráð. Í september árið 1993, skrifuðu þeir Yitzhak Rabin forsætisráðherra Ísraels...