Föstudaginn 4. ágúst síðastliðinn fór ég á óvissusýningu í regnboganum. Það átti að sýna eina af fjórum myndum: X-Men, Scary Movie, Big Momma´s House og What lies Beneath. ég var að vonast eftir því að X-men yrði sýnd en auðvitað var sýnd einmitt sú mynd sem mig langaði ekki að sjá: BIG MOMMA´S HOUSE. Ég var ekki ánægður, allir hinir í salnum voru á öðru máli, þegar nafn Martin Lawrence birtist og fólk fattaði að Big Momma´s House yrði sýnd var klappað og flautað. Og það er alveg...