Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jgt
jgt Notandi frá fornöld 104 stig

Plan fyrir næstu 3 Brazilian Jiu Jitsu tíma (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er mjög ánægður með hvernig æfingarnar okkar hafa verið að ganga undanfarið. Allir eru jákvæðir, læra hratt og skemmta sér vel. Þetta er góður hópur hjá okkur og við vonumst til að fleiri bætist við sem fyrst. Fyrir þá sem eru að æfa BJJ (Brazilian Jiu Jitsu) með mér í Faxafeni 8, þá kemur hér gróf áætlun yfir það sem við gerum í næstu 3 tímum: Fimmtudagurinn 6 febrúar: Kynning á MMA (Mixed Martial Arts) brögðum!!! Allt svokölluð “high percentage” brögð (brögð sem hafa sannað sig vel í...

Breyttur æfingartími í BJJ (11 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sælir. Fyrir þá sem hafa verið að æfa Brazilian Jiu Jitsu í Faxafeni 8 eða hafa áhuga á að kíkja í prufutíma, þá vildi ég láta vita að við erum búnir að breyta æfingartímunum lítillega. Við vorum að æfa á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 21:00 en núna æfum við á þriðjudögum klukkan 21:30 og á fimmtudögum klukkan 22:00. Við stefnum á að bæta við helgartíma sem fyrst. Ég vona að þetta valdi ekki of miklum óþægindum fyrir einhverja. Athugið að enn sem komið er, æfum við í hnefaleikasalnum en...

Hvenær finnst ykkur best að hafa helgaræfingar? (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þessarri spurningu er beint til allra þeirra sem stunda bardagalistir eða bara einhverskonar líkamsrækt: Hvenær væri þægilegast fyrir ykkur að æfa um helgar? Málið er að ef maður æfir á miðjum laugardögum, þá slítur það svolítið upp helgina og það er erfitt að gera eitthvað stórtækt um helgar eins og að fara t.d. í útilegu á sumrin. Fáir nenna að mæta snemma á laugardögum, vegna þreytu, leti eða þynnku. Eða “all of the above” :) Það þarf ekki einu sinni að minnast á það að enginn nennir að...

Ok, BJJ byrjar á fimmtudaginn!! (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að tala við nýju eigendur HR og semja við þá um allt varðandi Brazilian Jiu Jitsu (BJJ) kennsluna. Þið munið kannski að þetta er svokallað “no-gi” afbrigði (gi = júdó galli) af BJJ sem er að verða sífellt vinsælla og vinsælla vegna þess að fólk æfir í venjulegum íþróttafötum í staðin fyrir í júdógalla (gi). Maður hefur því engin föt til að ná almennilegu gripi á og verður að reiða á aðra taktík sem ég mun fara ÍTARLEGA í á næstu mánuðum. Ég er í stuttu máli MJÖG spenntur fyrir...

Er einhver með Pay Per View? (fyrir Pride) (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 1 mánuði
9 Nóvember næstkomandi verður næsta Pride keppnin haldin. Er einhver með Pay Per View sem getur boðið fólki heim til sín að horfa á? http://www.pridefc.com/

BJJ að byrja aftur. Hverjir eru með? (16 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það eru allar líkur á því að kennsla á Brazilian Jiu Jitsu (BJJ) byrji aftur Á FULLU eftir sirka viku eða svo. Það er verið að vinna í því að finna tíma og ég mun láta ykkur vita, sennilega á miðvikudaginn, hvenær þeir verða. Það er hægt að fá frekari upplýsingar um BJJ í eldri korkum huga. Við munum svo auglýsa þetta út um allan bæ þegar allt verður skýrt varðandi æfingartíma, verð og þessháttar. Nú vantar okkur fleiri til að æfa þetta. Hverjir eru til? Þið getið líka hringt í mig í síma...

Shootfighting (10 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Smá forvitni um grappling á Íslandi: Hvað eru margir að æfa Shootfighting á Íslandi? Hverjir eru að æfa þetta? Er þetta ennþá í fullu fjöri eða hvað?

Allt er fertugum fært! (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrir þá sem eru að pæla í því hvort að þið séuð orðin OF GÖMUL til að æfa bardagalist, þá vildi ég láta ykkur vita (sem vitið það ekki þegar) að núverandi þungaviktameistarinn í Ultimate Fighting Championship (UFC) er 39 ára gamall og heitir Randy Couture. Hann verður reyndar 40 ára í þessum mánuði (22 júní). Ég hef heyrt nokkra sem eru ekki einu sinni orðnir 20 ára tala um að þeir séu kannski of gamlir til að byrja að æfa. Skítt með aldur. Freestyle var reyndar búinn að skrifa hörkugrein...

Þurfum fleiri í BJJ (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mætingin í BJJ tímana hefur verið svolítið slöpp undanfarnar 2 vikur eða svo. Þetta er svo sem skiljanlegt vegna þess að þetta byrjaði hjá nokkrum strákum að læra af spólum og var bara auglýst á Huga en hvergi annars staðar. Fólk hefur verið í prófum og einhverjir hafa farið í frí til útlanda. Við þurfum á því að halda að fleiri fólk mæti alla vegna í prufutíma (sem er ókeypis) til þess að það verði meira úr þessu. Ég hef verið á leiðinni í u.þ.b. 2 vikur að klára BJJ auglýsingu sem við...

Breyttir BJJ æfingartímar! (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Við erum búnir að breyta æfingartímunum lítillega í BJJ-inu. Laugardagstímarnir verða færðir yfir á fimmtudagskvöldin. Æfingartímarnir eru því svona: Þriðjudagar klukkan 21:00. Fimmtudagar klukkan 21:00.

Hvað kostar BJJ-ið í Faxafeni? (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
BJJ æfingarnar hafa verið ókeypis hingað til en núna mun það breytast. Fyrsti tíminn er ókeypis. Stakur tími kostar 300 kr. Mánaðarkort kostar 1500 kr (fyrir 8 skipti á mánuði). Það þarf varla að taka fram hversu hlægilega ódýrt þetta er. Upprunalega planið var að hafa þetta 1700 kr á mánuði en við ákváðum að lækka það. Þessi peningur mun meðal annars fara í að útvega okkur betri kennslumyndbönd. Á næstu æfingu munum við fara í alla vegna smá upprifjun frá seinustu æfingu, eins og t.d. eitt...

Missti af seinustu æfingu (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Afsakið að ég missti af seinustu BJJ æfingu. Það kom svolítið upp á á seinustu stundu sem ég varð að sinna. Ég geri ekki ráð fyrir því að það gerist aftur enda er þetta í fyrsta skiptið sem ég hef misst af æfingu síðan þetta byrjaði. Sjáumst hress á þriðjudaginn! Svo ætla ég að tala við Salvar um hvernig honum litist á að við auglýstum þetta eitthvað fyrir utan www.huga.is.

BJJ æfing í kvöld. Mæta. (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Staðsetning: Faxafen 8, bakdyramegin í Aikido salnum. Tími: Klukkan 21:00. Innihald æfingar: Meðal annars kyrkingar (eða hengingar fyrir júdó fólk) frá mount, back mount og guard stöðunum + mjög hröð yfirferð yfir basic BJJ og flest þau brögð sem þarf að kunna fyrir fyrsta beltið (frá hvíta yfir í bláa). Fyrir þá sem eru forvitnir þá eru beltin í BJJ svona: Hvítt. Blátt. Fjólublátt. Brúnt. Svart (1 dan, 2 dan, o.s.frv.). Að fara frá hvítu í blátt tekur oft eitt ár. Að fara alla leið frá...

Vil minna á... (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
…brasilíska jiu jitsu æfingu á morgun klukkan 15:00 í Faxafeni 8.

Auglýsing (20 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Smá auglýsing fyrir BJJ (brasilískt jiu jitsu) tímana okkar í Faxafeni 8 til að fá fleira fólk inn: Fyrir þá sem eru ekki alveg vissir um hvað BJJ er, kannski það hjálpi að kíkja á eftirfarandi linka, þar sem bræðurnir Royce og Ralph Gracie hreinlega rústa öllum þeim sem á vegi þeirra verða með brasilísku Jiu Jitsu, þar á meðal boxurum, Muay Thai mönnum, Karate mönnum, Kung fu mönnum, wrestling mönnum, streetfighters, júdómönnum og fleirum. Þetta var að mörgu leyti því að þakka að fyrir...

Besta BJJ æfingin hingað til (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Í gær, þriðjudaginn, var sennilega besta BJJ æfingin hingað til. Að mínu mati var hún talsvert betri en sú sem á undan var, aðallega vegna þess að við vorum ekkert að kenna advanced tækni heldur basic hluti BJJ sem er yfirleitt það sem sést í keppnum eins og Pride og UFC. Það væri síðan fínt að fá að vita hvort eitthvað mætti betur fara í kennslunni. Vonandi mæta sem flestir á laugardaginn kemur klukkan 15:00. Það verður farið í baneitraða gólftækni, þar á meðal lásinn sem Frank Shamrock...

Mino vs. Sapp bardagi - flottur!! (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég var að sjá þennan bardaga rétt í þessu og ég held að þetta hafi bókað verið flottasti Davíð vs. Golíat bardagi sem ég hef séð. Þið verðið að reyna að sjá þennan! Jón Gunna

BJJ æfing á morgun, 15:00 í Aikido salinn, Skeifunni (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Allir velkomnir. Endilega mæta!!! Fyrst um sinn er planið að hafa BJJ æfingar á þriðjudögum klukkan 21:00 og á laugardögum klukkan 15:00.

(næst?) fyrstu BJJ æfingu lokið (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fráábær æfing í gær í Aikido salnum. Ég þakka öllum sem mættu og vil minna á að öllum er frjálst að mæta, hvort sem þið hafið reynslu í bardagalistum eða ekki. Það kemur í ljós á næstu dögum hvenær fastir BJJ tímar verða settir upp og það verður þá auglýst hér á huga. Það stefnir allt á það að þetta verði á þriðjudögum klukkan 21:00 og á laugardögum klukkan 15:00. Við fórum í fullt af bröðum á þessarri æfingu og það gekk glimrandi vel. Við eigum eftir að fara yfir þau aftur og aftur til að...

BJJ æfing á morgun, 19:30 þriðjudaginn 24. mars, Aikido salur (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég og Salvar ætlum að hafa BJJ æfingu á morgun og það er opið hús fyrir hvern sem er til að mæta. Ég veit að Khan og fleiri ætluðu að mæta ef þeir gætu. Á þessarri fyrstu æfingu verður farið í að æfa (létt) nokkrar af þeim BJJ brögðum sem hafa virkað oftast í keppnum eins og UFC. Ég vil taka það fram að við höfum enn engan kennara í þessu, aðeins áhugasamt fólk með bækur spólur og kannski reynslu í einhverju eins og júdo. Við stefnu á að bæta þetta með því að verða betri sjálfir og fá...

Hver er til í að æfa Brasilískt Jiu Jitsu? (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á mjög mikið af bókum og vídeóspólum með Brasilísku Jiu Jitsu (BJJ), Mixed Martial arts (MMA) og þessháttar. Ég hef líka æft svolítið Júdó. Mig vantar nokkra félaga til að æfa þetta heima hjá einhverjum okkar. Ég veit til þess að meistarar í þessu sporti telja að það sé hægt að ná langt í þessu með heimaæfingum ef mikill vilji er fyrir hendi. BJJ er ekki kennt hérlendis en það er sennilega sú bardagalist sem hefur sannað sig best í frjálsum bardögum. Ég myndi vilja að þessar æfingar yrðu...

Á einhver Vale Tudo spólurnar með Mario Sperry? (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef svo er, þá hef ég nokkrar tæknilegar spurningar um einn lás sem hann er að kenna þar. Endilega gefðu þig fram! :) Ég á sjálfur bækur eins og The Fighter's Notebook, Winning Wrestling Moves, margar af Judo Masterclass bókunum, fyrstu 3 bjj vídeóspólurnar með Joe Moreira og fyrstu 2 Takedown spólurnar með Mark Kerr. Ef einhver á Sperry spólurnar þá er ég til í að deila því sem ég á. Nú ef ekki, hver veit nema ég sé til í að deila því samt sem áður. Mig vantar eiginlega nokkra félaga til að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok