Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jga
jga Notandi frá fornöld 110 stig
“That's funny to me”

Eitt og annað til sölu. (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er að selja eftirfarandi hluti því ég hef ekki jafnmikil not fyrir þá og ég fyrst hafði ætlað. Í fyrsta lagi er ég að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda græjunni á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann á harmony central. Sjaldan séð neina græju jafnlofaða þar. Ég set á...

Soldano gítarformagnari til söl (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi græja hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda magnaranum á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann á harmony central. Sjaldan séð neitt jafnlofað þar. Ég set á græjuna 150 þúsund en ég er tilbúinn að hlusta á tilboð. Ég er á höfuðborgarsvæðinu. jga2@hi.is

Soldano gítarformagnari til sölu. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi græja hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda magnaranum á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann á harmony central. Sjaldan séð neitt jafnlofað þar. Ég set á græjuna 150 þúsund en ég er tilbúinn að hlusta á tilboð. Ég er á höfuðborgarsvæðinu. jga2@hi.is

Dót til sölu (M.a. Soldano formagnari) (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er að selja eftirfarandi hluti því ég hef ekki jafnmikil not fyrir þá og ég fyrst hafði ætlað. Þetta er engar viðvaningsgræjur sem við erum að tala um hérna. Í fyrsta lagi er ég að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi græja hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda græjunni á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann...

Ráðleggingar vel þegnar varðandi magnara-setup (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég á Orange AD30 haus og box, sem er geðveik græja. Ég á einnig Soldano X-99 Preamp sem er ekki minna geðveik græja og ég keyri hana í gegnum Orange-hausinn. Ég er sem sagt að keyra í gegnum tvo preampa og svo power ampinn í Orange-inum. Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri sniðugra að skipta hausnum út fyrir einhvern góðan power amp þannig ég sé bara að keyra í gegnum einn preamp? Er þá einhver poweramp sem þið mælið sérstaklega með?

Fyrirspurn varðandi pickup-a. (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hefðu umboð hérna heima fyrir annað hvort Bare Knuckle eða Kent Armstrong pickup-um?

Hljóðfæra-/Gítarbúðir í New York? (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Mér þætti afskaplega vænt um ef einhver gæti bent mér á hressandi hljóðfærabúðir í NY þar sem hægt er að kapa gítar ásamt meðfylgjandi. Ég veit af Guitarcenter en hún er nokkuð dýr, var að spá hvort það væru ekki einhverjir hérna hoknir af reynslu í gítarkaupum erlendis…endilega gefið mér hugmyndir! Með fyrirfram þökk.

THD Hot Plate? (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Veit einhver hvort einhver selur þetta hérna heima? Ég geri ráð fyrir að þeir sem vita ekki hvað þetta er viti ekki hvort þetta sé selt hérna heima þannig ég segi bara google…

Orange AD30 haus - Langsótt skipti. (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þannig er mál með vexti að ég á Orange AD30 haus sem mér þykir mjög vænt um. Þar á móti á ég formagnara sem mér þykir ennþá vænna um og það gerir hausinn minn ekki jafn gagnlegan og kjósa mætti. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ætti Gítarkraftmagnara sem er með 8ohm útgang og vildi skipta á honum og þessum haus. Ég veit að þetta eru langsótt skipti en ég hef nú séð margt verra sbr. “Óska eftir ókeypis boxi” eða álíka sviðað. Bætt við 16. október 2006 - 16:14 svipað átti þetta að vera…

Þetta finnst mér kúl (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Rosalega samhverft og flott. Takiði eftir viftunni á bakvið sem og rack-viftunum efst og neðst í racknum. Þegar maður er með 2 X VHT kraftmagnara, VHT + Marshall formagnara verður maður að passa að hlutirnir bráðni ekki…

Nokkrir effektar til sölu (m.a. Line 6 Delay modeler) (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er með nokkra effekta til sölu, ástæðan fyrir sölu þeirra er að ég er búinn að skipta yfir í rack og MIDI. Line 6 Delay Modeler. Það vita allir hversu góður hann er. Sel hann á 20.000 með straumbreyti. Boss Line Selector. Sjúklega sniðugur. 5.000 kall sem er spottprís. Electro-Harmonix small stone phaser. Fer á 5.000 kall með straumbreyti sem passar (EH effektar eru með leiðinegt AC input en þessi straumbreytir passar). Svo er ég með græju sem er með 5 9V outputum til að tengja í effekta...

Fullt af effektum til sölu (m.a. Line 6 Delay modeler) (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er með nokkra effekta til sölu, ástæðan fyrir sölu þeirra er að ég er búinn að skipta yfir í rack og MIDI. Boss Super Chorus. Hann er með sterio output en ef maður plöggar einhverju í hitt outputið þá kemur mjög skrýtið hljóð út úr honum. Mono outputið virkar samt alveg fullkomlega. Sel hann á 5.000 kr. Line 6 Delay Modeler. Það vita allir hversu góður hann er. Sel hann á 20.000 með straumbreyti. Boss Line Selector. Sjúklega sniðugur. 5.000 kall sem er spottprís. Electro-Harmonix small...

Effektar til sölu... (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Electro-Harmonix Small Stone phaser Fer á 6000 kall og ég læt straumbreyti fylgja. (fyrir þá sem ekki vita eru mjög leiðinleg input fyrir rafmagn á E-H effektum en hér getiði fengið straumbreyti sem passar) Boss Xtortion Fer á 3500 kall (mjög spes og flott distortion en hægt er að stjórna EQ á honum (Contour og punch)) Boss Line Selector Fer á 5000 kall (getur gert allt. Getur virkað sem einfalt A/B box og svo geturu verið með eitt input og 3 output, einnig er rafmagns output á honum þannig...

Raðtengt/Hliðtengt (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Getur einhver sagt mér hver munurinn er á því að hliðtengja eða raðtengja effekta (þá helst rack-a) sem er gert með svokölluðum line mixer?

Hjálp vel þegin! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að “formagna” rack-effekta í gegnum output á formagnara sem ekki er með FX loop (effekta lúppu). Sem dæmi: Soldano X99 formagnari sem er bara með out put en engri FX loop… segjum að maður vildi tengja hann í Line 6 pro línuna… væri það hægt?

Varðandi "rack" rig (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Ok, mig vantar hjálp frá sérfróðum mönnum varðandi rack setup. Ég veit að allir “rackar” byrja á formagnara. Eftir því sem ég best veit er best að keyra rackeffektana í gegnum FX loop á formagnaranum. Spurningin mín er hvort það sér hægt að keyra rackeffektana í gegnum outputið á formagnara sem er ekki með FX loop? Ef það er hægt, haldiði að það myndi tapast of mikið gítar signal?

Hjálp varðandi studio effekta? (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum
Þarf maður Direct box til þess að keyra gítar í gegnum suma studio effekta?

MIDI vandræði (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég var að velta því fyrir mér hvort hér væri einhver MIDI snillingur. Málið er að ég er að leita að MIDI floor controler sem getur “munað” stillingar af rack-effect (sem er hægt að stjórna fullkomlega í gegnum MIDI). Þá er ég ekki bara að tala um eina stillingu eða láta hann vera í lúppu heldur þannig maður getur valið milli stillinga á honum með MIDI borðinu. Getur einhver gefið mér svör?

Grundvallarreglur amerísks fótbolta (4 álit)

í Íþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Margir eiga oft erfitt með að skilja reglurnar í amerískum fótbolta þegar þeir horfa á sína fyrstu leiki og ég vona að þessi grein hjálpi mönnum að skilja íþróttina og um leið vona ég að þessi grein vekji einhvern áhuga á íþróttinni meðal íslendinga :) Hversu mikið þarf maður að skilja til að geta horft á amerískan fótbolta? Markmið leiksins er eins og í mörgum íþróttum að skora fleiri stig en andstæðingurinn. Það er gert með því að koma boltanum eins oft og mögulegt er inn í endamark...

Íslensk NFL síða (2 álit)

í Íþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
www.nfl.trymbill.is … fyrir þá sem hafa áhuga. Endilega að skrá sig á spjallborðið

NFL "draumadeild" (4 álit)

í Íþróttir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Myndi einhver hafa áhuga á að vera í “draumadeild” í NFL (Amerískum fótbolta)? Þetta virkar svipað og draumadeildin í enska boltanum þar sem leikmenn fá stig fyrir ýmis markmið s.s. Snertimörk og viss mörgum stikum náð o.s.frv. Það eina öðruvísi við þetta er að í staðinn fyrir vissan pening sem menn fá fyrir að kaupa leikmenn þá velja menn leikmenn í liðið sitt í svokölluðu “Fantasy Drafti”. Ef einhver hefur áhuga og vill frá frekari upplýsingar sendið mér bara skilaboð…

Óska eftir Behringer pre-amp (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég óska eftir behringer átta rása pre-amp sem hægt er að tengja í digi 002

Effektar til sölu... (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
MXR phase 90 selst á 5.000 kr. Morley wah-wah pedall selst á 10.000 n0nni@mr.is

Hljóðkerfi til sölu... (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er með til sölu kraftmagnara af gerðinni QSC MX 2000a 450W og Community CSX57-S2 hátalarapar 300W til sölu. Kraftmagnarinn er á 20.000 kr. og hátalraparið er á 80.000 kr. Saman fer þetta á 90.000 kr. Athugið að hátalarnir eru 2x15" + horn hérna er hægt að sjá ýmislegt um hvort tveggja: Kraftmagnari: http://198.65.154.221/pdfs/mxusr.pdf Hátalarar: http://www.loudspeakers.net/files/specs/new/csx57_s2.pdf Sendið e-mail á n0nni@mr.is eða hringið í síma 6628766… ég get líka sent ykkur mynd af...

Hljóðkerfi til sölu... (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er með til sölu kraftmagnara af gerðinni QSC MX 2000a 450W og Community CSX57-S2 hátalarapar 300W til sölu. Kraftmagnarinn er á 20.000 kr. og hátalraparið er á 80.000 kr. Saman fer þetta á 90.000 kr. Athugið að hátalarnir eru 2x15" + horn hérna er hægt að sjá ýmislegt um hvort tveggja: Kraftmagnari: http://198.65.154.221/pdfs/mxusr.pdf Hátalarar: http://www.loudspeakers.net/files/specs/new/csx57_s2.pdf Sendið e-mail á n0nni@mr.is eða hringið í síma 6628766… ég get líka sent ykkur mynd af...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok