Ég hef alltaf haldið að ef fólk ætti hund þá þætti því vænt um hundinn amk myndi mér ef ég ætti hund (heimilisaðstæður leyfa það ekki því miður :c() myndi mér þykja jafn vænt um hann eins og annan fjölskyldumeðlim. Hinsvegar skil ég ekki að ok ef að viðkomandi þykir virkilega vænt um hundinn afhverju í ósköpunum treður viðkomandi hundinum í “skottið” þegar hann fer með hundinn í bíltúr? Ég sé þetta svo oft í umferðinni (síðast í gær) þar sem fólk lætur hundinn í “skottið”, dýrið hefur...