Hugsum til baka til lokar síðari heimsstyrjaldarinnar. Þýskaland og Japan í rúst. Efnahagslega og siðferðislega. Bandaríkin ákveða að koma á lýðræði í Japan og endurreisa það í Þýskalandi. Yfirveguð og djörf ákvörðun. Bandaríkin setja mikið fjármagn, Marshall aðstoðin, í að styrkja og byggja upp þessi ríki. Í dag eru þetta lýðræðisríki með ríka og trausta hefði í samfélagi þjóðanna. Þau teljast ekki til vandræðaríkja. Þau aðstoða og hjálpa. Mikil breyting. Afghanistan. Land gríðarlegar...