Keypti erlendis DVD Maker Plus frá Pinnacle þ.e. millistykki og forrit. Einnig keypti ég sérstaka snúru með scart tengi til að tengja videotækið við Pinnacle millistykkið. Tengdi svo gamla analog videotækið við Acer fartölvuna mína (Intel 1,60 GHz örgjörfa, 512 MB Ram, ATI Mobility Radeon 9700 64 MB skjákort) en ekkert video kemur fram í preview skjá í forritinu né tekur tölvan þetta upp. Fæ stundum meldingu check signal. Er einhver sem þekkir til þessara mála ??