Jæja, mig langar til að fjalla eilítið um lengingu skólaárs. Hann hefur lengst um 10 daga skv. kerfinu, mig minnir að það hafi verið árið 2000 eða 2001. Var það vegna nýrra kjarasamninga við kennara. En, á þett allstaðar heima? Nú bý ég út á landi, og mér finnst þetta vera bölvað bull hér! Ég er byrjaður að vinna snemma á vorin, og hætti ekki fyrr en seint á haustin! Ég er sem sagt í sveit ef einhverjum langar að vita það. En, þegar maður byrjar svo snemma, kannski löngu áður en skóli er...