Hvað er það með samband þessara tveggja listgreina, hversvegna er svona erfitt að sameina þær? Það er örsjaldan sem maður sér myndir þar sem tónlistin er góð(og þá meina ég tónlist sem maður getur líka hlustað á heima hjá sér) og virkar vel með myndinni. Það er eins og að kvikmyndaleikstjórar hafi yfirhöfðuð ekki tónlistarsmekk. Þumalputtareglan er yfirleitt sú að ef soundtrackið er gott þá er myndin slæm. Kannski hef ég rangt fyrir mér, endilega bendið mér þá á það. Ég man bara eftir...