Hmm.. Ég veit ekki hvort ég er e-ð rosalega mikið að skapa mína eigin tísku, ég held svosum ekki.. Annars versla ég í Vero Moda, Oasis, Top Shop, Spútnik, o.sv.fr.:) Það er samt frekar erfitt fyrir mig að finna flottar gallabuxur sem passa, ég hef t.d. keypt 12000 króna buxur í 17, en þær voru reyndar geðveikt flottar og smellpössuðu;) Var svo í Amsterdam í sumar með 2 bestu vinkonum mínum og við versluðum hvern einasta dag í 2 vikur! Enda bjuggum við nánast hliðina á aðalverslunargötunnni:D...