Já, vá! Ætlaði mér ekki á fara á þessa mynd, hef aldrei hlustað neitt á Johnny Cash.. En svo í gær voru bræður mínir að fara á hana og mér leiddist svo ég skellti mér með, og þessum 800 krónum sé ég ALLS ekki eftir!:D Vá.. Þetta var bara ein af bestu myndum sem ég hef séð, og já, söngurinn var æðislegur! Leikurinn.. Bara flottur! Ég ætla mér að eignast þessa mynd^^,