Ég nota mest núna svona Fiorucci, þetta með englunum á:) Fékk það í jólagjöf þegar ég var 11, og var að finna það í einhverjum kassa bara um daginn! Svo á ég líka svona Puma gult, fyrstu gerðina og Glow by J-Lo sem ég keypti því mig langaði í eitthvað ilmvatn, en mér finnst það bara ekki nógu gott:/ Eyddi einhverjum 3000 kalli í þetta.. úff. Svo á ég Happy by Clinique, sem er alveg ágætt, mér var gefið það. Svolítið spes lykt af því samt:) Svo á ég tvö bodyspray sem ég nota stundum, eitt úr...