Haha ekki málið. Það er nú bara þannig að þar sem þetta er áfangakerfi geturðu ekki bara setið inní stofu með bekkjarfélögum þínum í frímínótunum, svo allir eru á annað hvort matgarði eða miklagarði(bara tveir stórir salir í raun og veru)og það eru fullt af borðum út um allt og bekkir við borðin. Nú, og ef að lífið væri einfalt gætirðu bara sest hvar sem er og öllum væri sama (þú getur það samt alveg, þarft bara að vera geðveikt kammó og geta pullað það) en það er þannig að eitthvað fólk...