Haha. Frekar shallow kannski, en svona væri ideal strákur: Hávaxinn(bara vegna þess að ég er 1.80 og vil stærri gaur), fínt ef hann er með sixpack sem er ekki bara því hann er of grannur og svolítið sterklegur. Má samt alveg hafa svolítið utan á sér. Hárið, hmm. Ekki alveg stutt og pínu messy er flott, en það fer geðveikt eftir strákum hvað fer þeim vel. Fatastíllinn.. helst semí artí, cheap monday buxur og eitthvað svoleiðis. Svo eru gollur og köflóttar skyrtur osom á strákum. Hlaupaskór...