Já, þetta er erfitt. Leið semi svona líka, en samt ekki búast við því að allt breytist um leið og þú kemur í menntó. Jú, það gæti breyst, en ef þú kemur í menntó með það hugarfar að allt verði dans á rósum og allir miklu skemmtilegri og þroskaðari.. þá gætiru orðið fyrir vonbrigðum. Þú finnur kannki fleira fólk sem þér líkar við en það er samt alltaf svona fólk eins og þú talar um í öðrum skólum sem koma jú líka í menntó. Ekki það að ég sé eitthvað að draga úr því hversu miklu skemmtilegra...