humm ég á nú enga tölvu en ég er með eina inni hjá mer sem er geðveikt góð og er með 40 gb minni eða eitthvað þannig, er samt eigi viss. Okei, allt í allt eru.. 7 venjulegar tölvur (sumar alveg eldgamlar) 4 fartölvur (pabbi á 3, mamma eina) og svo eigum við 2 dreamcast, 1 ps2, 1 ps1 og nintendo 64. og já, eina gameboy color. og 6 sjónvörp. Pabbi minn er tækjaóður^^