jáá, vonum að það gerist, en ég er bara ekki svo viss um að sorpið geti fengið aftur það gildi sem það hafði áður fyrir mér.. [drama /off] no offense, en nú er komið fullt af nýju fólki sem mér finnst ekki jafn skemmtilegt og þeir gömlu og sumir eru að koma með fullt af svona barnalegum kommentum og eitthvað sem kemur sorpinu bara ekkert við. -En hey, það er bara mín skoðun