Jæja, þá er Skjálfti|2002 hafinn og verður Action Quake Teamplay öðruvísi en áður. Og mun þetta lýta einhvernveginn svona út : 8-9 lið í 2 riðlum. Í hverjum riðli spila öll liðin í þeim riðli sem þau eru í við alla í þeim riðli. 4-6 lið komast uppúr riðlinum og áfram í útsláttarkeppnina. Dæmi: Þar keppir liðið í 1.Sæti í riðli 1 og liðið sem lenti í 6.Sæti i riðli 2 við hvort annað og 2.sætið í riðli 1 og 5.Sætið í riðli 2 osfv. P1mparnir hafa ekki gefið út yfirlýsingu hvernig þetta verður,...