iPod eru ömurlegir spilarar alltaf að bila , og þeir sem sjá um viðgerðir á þeim hér á íslandi taka sér 3 langa mánuði eða eitthvað svipað í að gera við hann taka sér frí nokkra mánuði á ári og á meðan eru fullt af tækjum í bið. Þeir setja ábyrgð á spilarana en ætla að klára hana út meðan iPodinn er á verkstæðinu í viðgerð. Ef að þessi Zune spilari fær góða dóma , er lítið í því að bila. Þá mun ég án þess að hugsa mig fá mér þennan frekar en iPod