Það var runnið upp Þorláksmessukvöld, Palli sat einn úti í dimmu húsasundi í snjónum, ílla klæddur og blautur. Hann var eiginlega hættur að finna fyrir kuldanum því hann var búin að dúsa svo lengi einn úti í snjónum, á meðan sátu hinir krakkarnir inni og biðu eftir jólunum spennt. Hann hugsaði með sér hvort jólin yrðu eins og seinustu jól þegar mamma hans og pabbi skildu hann eftir úti á Aðalstræti, einn úti í kuldanum. Palli ákvað að skríða inní ruslatunnu til að halda á sér hita og ná að...