Afhverju reynirðu ekki að skoða málið áður en þú berð þína eigin fávisku á borð. Varðandi R-listann þá ertu væntanlega að tala um húsið niður í Túngötu þar sem höfuðstöðvar Baugs eru. Þegar R-listinn var til húsa þar, þá var það hús í eigu fyrirtækis sem heitir Þyrping, það félag var í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og fleiri aðila en ekki Baugs. Eða ætlarður nú að segja sem góður og gildur þegn í Davíðsæskunni að Ingibjörg sé orðinn þátttakandi í samsærinu ógurlega gagnvart Foringjanum ásamt...