ok. ég vil taka það fram fyrst að ég er sjálf mikill aðdáandi 2nd-hand fatnaðar, og er þar með ekki að ráðast á þá sem fíla það líka.. en: finnst einhverjum öðrum hérna verslanir einsog t.d. spútnik vera bölvað rip-off? Er eðlilegt að versla föt utanfrá sem hafa gengið manna á milli í óskilgreindan tíma fyrir skít og kanil og selja svo á uppsprengdu verði hérna heima ? Reyndar veit ég vel að það eru nú fleiri staðir sem selja 2nd hand einsog t.d. Rauði Krossinn og Kolaportið, en það er oft...