Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Strikers ekki fyrr en eftir helgi. (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þeir sem hafa verið að bíða eftir Super Mario Strikers Charged : Football (meðal annars ég) verða fyrir vonbrigðum í dag því að Ormsson menn fá ekki leikinn í hús fyrr en eftir helgi. Ég er ekki viss með Bt og Elko en ég býst við að það sé sama ástand hjá þeim. Strikers er fyrsti online leikurinn á Wii og fékk meðal annars 8,7 hjá IGN Uk.

Opera Browserinn kominn (Internet Channel) (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Loka útgáfa af Internet Channel er kominn á Shop Channel og er ókeypis til júní (ef ég man rétt). Er sjálfur kominn með hann og hann er bara virkilega fínn.

C&C 3 Vesen (2 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Keypti mér Command & Conquer 3 : Tiberium Wars rétt áðan. Er búinn að installa honum og ná í alla patcha fyrir leikinn o.s.f. Samt sem áður virðist það vera ómögulegt fyrir mig að komast inn í helvítis leikinn. Þegar ég reyni að komast í hann fæ ég þetta mjög svo skemmtilega skilaboð : A required security module cannot be activated. This program cannot be executed (7000). Svo ég spyr : Hvað er að?

Excite Truck (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Excite Truck fyrir Wii.

Ég mæli með Orb fyrir Wii (17 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Orb er forrit sem gerir þér kleyft að “streama” myndböndum, ljósmyndum og tónlist í gegnum netið og í Wii. Þú getur semsagt horft á öll uppáhalds myndböndin þín af Pc tölvunni þinni á sjónvarpinu í gegnum Wii. Mér finnst þetta helvíti þægilegt þar sem ég á ekki fartölvu, Pc tölvan mín er ekki með sjónvarpskort og þar að auki er hún hvorki í svefnherberginu mínu eða í stofunni. Semsagt nokkuð þægilegt fyrir þá sem hafa áhuga. Það sem maður gerir er að fara á slóðina http://www.orb.com/ og ná...

Ps3 grill (17 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jú einhverjir menn tóku sig víst til og gerðu grill úr Playstation 3 http://www.therealps3grill.com/index.htm Þessi mynd er ekki nein áras að “Sony fanboys” heldur sendi ég hana bara inn upp á gamanið. Mér finnst hún sjálf nokkuð fyndinn :)

Nafn á lagi? (6 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Veit einhver hvað lagið í þessu myndbandi heitir og með hverjum það er? http://www.youtube.com/watch?v=xGv_y2LNTAw

Twilight Princess í öðru sæti yfir bestu leiki allra tíma samkvæmt gamerankings (28 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Zelda hefur nú loks verið settur upp á gamerankings listann og er leikurinn eins og er í öðru sæti af bestu leikjum allra tíma. http://www.gamerankings.com/itemrankings/simpleratings.asp?rankings=y Verður gaman að sjá hvort hann eigi eftir að halda sig á sama stað.

Sýningarstandar um miðjan nóv. og fl. (12 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Sendi bréf til Ormsson þar sem ég spurði þá út í hvort vélarnar kæmu alveg örugglega ekki á réttum tíma og kl. hvað þær yrðu seldar. Ég ætla að setja svarið hér fyrir neðan en það er nokkuð áhugavert : Sæll Ívar, Við vitum að við fáum vélarnar tímanlega fyrir sölu 8. des. Magnið sem við fáum í upphafi hefur ekki fengist staðfest (og verður sennilega ekki staðfest nema með mjög skömmum fyrirvara). Við fáum hinsvegar fleiri sendingar fyrir hátíðarnar. Ég get því miður ekki gefið upp nákvæmt...

Wii (80 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Evrópska pakkningin fyrir Wii sem kemur út 8 des.

Klukkan hvað vaknarðu á virkum degi? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 2 mánuðum

The Legend of Zelda: Twilight Princess (20 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
The Legend of Zelda: Twilight Princess fyrir Wii

Margir möguleikar geislasverðs (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þessi er í mestu makindum að klippa runnann sinn.

Gamecube til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Til sölu blá Gamecube.Með fylgja allar snúrur og 1. fjarstýring (með snúru). Einnig í pakkanum er 251 memory card (stærri útgáfan) og The Legend of Zelda : The Wind Waker. Allt fer þetta á 13.000 kr. Þetta er allt selt saman en ekki hver hlutur fyrir sig. Sendið mér póst hér á huga ef þið hafið áhuga. Ég bý á höfuðborgarsvæðinu.

Super Mario Galaxy (12 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Super Mario Galaxy fyrir Wii

Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira. (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Inn á IGN birtist þessi rumor : Microsoft's Xbox 360 console is out and Sony announced a release date for PlayStation 3 months ago. So the big question is, when will Wii launch? The only official answer from Nintendo is sometime before the Thanksgiving holiday in America. But sources – both on the hardware and development side – argue that the console will be hitting much sooner. A number of big-name publishers are set to release their Wii games in mid-to-late October, which suggests that a...

Final Fantasy III á DS (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Fyrir ykkur sem ekki vita er Square Enix að endurgera Final Fantasy III fyrir DS.Ég sjálfur sem hef ekki spilað neinn FF leik hlakka mikið til að spila loksins einn slíkan en hann er væntanlegur í September.Þessi trailer vakti sérstaklega áhuga minn á leiknum og varð til þess að ég ætla mér að kaupa eitt stykki þegar hann lendir hér á landi. Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=oL_jYMSXMN4&eurl=http%3A%2F%2Fwww%2Erevo%2Deurope%2Ecom%2Fnews%2Ephp%3Fnid%3D9409 Einnig má lesa meira um...

Red Steel (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Red Steel frá Ubisoft.Hann er væntanlegur á sama tíma og Wii kemur út.

E3 ,búið að vera? (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Rakst á þessa frétt á netinu : http://www.next-gen.biz/index.php?option=com_content&task=view&id=3538&Itemid=2 Hvað finnst ykkur?Mér sjálfum finnst þetta frekar slæmt enda hefur E3 sýningin verið haldin svo lengi ,og að hætt sé að halda hana er alls ekki gott.Ég á eftir að sakna þess að sitja fyrir framan tölvuna á meðan sýningin var haldinn.Margt skemmtilegt hefur t.d. gerst á E3. Hver man ekki eftir “My name is Reggie. I'm about kickin' ass, I'm about takin' names, and we're about makin'...

This is my weapon (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
The Wiimote.Þarf ekki að segja meira.

PSP suckar (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það finnst þessum manni allavega.Ákvað að pósta þessu hérna ,þið skiljið það þegar þið horfið á þetta. http://video.google.com/videoplay?docid=902109023681812200&q=PSP+sucks Hljómar kunnuglega?…..

Super Mario 64 unnin á 16 mín (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jahá ,það er hægt að vinna Super Mario 64 á 16 mínútum.Hverjum hefði dottið það í hug. http://video.google.com/videoplay?docid=6493722340610946105 Þessi náungi getur nú varla verið að emulata þetta eins og Super Mario Bros 3 myndbandið sem allir voru að tala um en sá maður notaði einmitt emulator til að vinna Super Mario 3 á einhverjum mínútum ,man það ekki nákvæmlega.En þessi náungi hlýtur að vera nota n64 pinnan því að hann er með frábæra stjórn á Mario.En nóg um það.

Zelda trailer (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Rakst á þennan á google.Tekið úr Gamecube útgáfunni en ekki Wii http://video.google.com/videoplay?docid=4064276288938239585&q=The+Legend+of+Zelda+Twilight+Princess og jú hann er frekar óskýr.

Sadness trailerinn afhjúpaður (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gjörið svo vel: http://media.revolution.ign.com/media/816/816122/vids_1.html Ja mér finnst þessi trailer ekki vera neitt spes enda vantar alvöru video úr leiknum.Það er bara að bíða eftir að leikurinn komi út í byrjun 2007

Nintendo.com Uppfærðar upplýsingar um Wii (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Búið er að uppfæra Nintendo.com síðuna með fullt af wii stöffi eins og uppkomandi leikjum myndum og fleiru http://wii.nintendo.com/home.html Þetta lítur bara allt andsk**i vel út :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok