Sko, á leiðinni uppá kjalanes er veggur sem varnar því að sandur fjúki á bíla, og á honum stóð alltaf “Flatus lifir”, Svo lengi sem ég man eftir mér (ég er 28). Svo var annað hvort skipt um vegg eða gamli málaður, og núna stendur “flatus lifir enn” ,. Þekkir einhver söguna bakvið þetta rugl? Veit einhver hvað ég er að tala um?? Hvað er flatus???