Ef einhver hérna veit eitthvað um pottjárnsofna, þá endilega tjáið ykkur. Ofnarnir í íbúðinni minni eru tveir gamlir pottjárnsofnar og einn nýrri. Þeir eru allir með Danfoss stillingardóti, en einn þeirra virkar ekki. Við erum búin að prófa að tappa af honum (og hinum) en það dugði ekki til. Annar gamli ofninn, þessi sem virkar, er með svona vír hangandi út frá sér, eins og það dót eigi að skynja hitastigið, en hinn ofninn, þessi bilaði, er ekki með neitt svoleiðis. Getur verið að það sé...