Sælir, ég hef verið mikið verið að leika mér í hinu og þessum tónlistar forritnum(Ableton live, Reason og smá Fruity loop)enn mér langar að gera meira, hver er næsta skref ? tónlistarskóli ?(lærði reyndar á píanó) enn er aðalega að hugsa um hljóðvinnslu , ég er mest inní svona electronic geiranum. Mig langar að kaupa mér eitthverja græju , eins og mixer, trommuheila eða eitthvað hvað er svona besta græjan fyrir electronic tónlist. afsakið hvða þetta er fáránlega orðað hjá mér ég vona að þið...