Ég vil benda fólki á nýtt veflistaverk sem ég var að setja á netið. Þeir sem hafa takmarkaðan áhuga á myndlist gætu samt haft gaman af því að sjá hvað er hægt að gera ef maður flettir saman HTML, PHP, Flash, Mysql og sérútbúnum Linux þjóni. Listaverkið heitir “Looking for the new universal harmony” og er að finna á http://www.this.is/pallit/harmony svo er ég með aðra síðu í svipuðum dúr á http://www.this.is/pallit/isjs Í ISJS er PHP notað til að flytja upplýsingar frá vefsíðunni í textaskrá...