Mér þykir orðið ferlega þreytandi hvað ALLT fólk er alltaf dæmt hart eftir útliti, aldri stíl o.s.frv. T.d. er alltaf talað um 13-15 ára “gelgjur”, “heimskar” ljóskur, “feita” ógeð, öhhh, hún er rauðhærð….þetta er algerlega andfélagslegt á allan hátt og vel það! Sko, fólk á gelgjuskeiði er bara á ákv. tímapunkti í lífi sínu, alveg eins og börn sem eru ógeðslega frek, spurul, neikvæð á ákv. tímapunkti í sínu lífi. Konur fara á breytingaskeið, karlmenn í mútur….er ekki ferlega hvimleitt að...