Ég install-aði leikinn um daginn (og var búinn að uppfæra BF2 í 1.12). Fljótt kom í ljós að ég gat ekki tengst í netspilun. Ástæðan var sú að þegar maður setur upp BF2 SF þá uppfærir leikurinn sig og setur upp eldri skrár en eru í http://static.hugi.is/games/bf2/patches/bf2_v1_12update.exe. Nú er ekki hægt að tengjast þjónum sem keyra 1.12 nema maður sé með það install-að. Lausnin er ofureinföld: Keyrið aftur inn patch 1.12 fyrir BF2 og málið er leyst. Gleðilegt nýtt ár. Ef þetta er þegar...