Nú er í kaffistofu-umræðunni rætt um hversu hættulegir jeppar eru í umferðinni og hversu ósanngjörn hlutskipti farþegar fólksbíla og jeppa fá ef þeir lenda saman. Það geta allir verið sammála um að það væri hentugra að sitja í 3ja tonna jeppa heldur en 1300 kílóa kór-rollu í árekstri. Í þessari umræðu datt mér í hug hvort það ætti að taka upp þann sið að skylda menn til að taka námskeið og próf til að fá leyfi til að keyra jeppa sem eru með sérskoðun. Ég vil meina það að ökumenn stórra jeppa...