Hér fyrir neðan koma útskýringar á hvernig túlka má liti (sem þú tekur sérstaklega eftir) sem koma fram í draumum. Svartur : Myrkur, hið óþekkta. Gefur til kynna dauða, syrgjanda, leyndardóma, hatur, blindu, hið illa, ótta og óvissu. Hvítur : Hreinleiki, heilagt, fullkomnun, birta og jákvæðni. Grár : óljóst, eða í jafnvægi. Silfur : Birta, réttlæti, hreinleiki, tungl, kvenleiki, vernd, endurspeglun. Gull : andleg verðlaun, guð, karlmannleiki, sól, uppljómun, gjöf guðanna hvort sem er í formi...