Mig langaði aðeins að fá að vita ykkar álit á þessu máli. Málið er það að ég er að leigja núna með kærastanum 2 herb. íbúð á 70 þús á mánuði! Þetta finnst okkur alltof mikið og nú erum við að hugsa um að flytja. Við fundum okkur æðislega, 110 fm, 4 herb. íbúð á 80 þús á mánuði, á mjög góðum stað. Þá ætluðum við að finna okkur meðleigjendur í hin tvö herbergin því þá væri leigan sem við þyrftum að borga margfalt minni á mánuði. Sem er nauðsynlegt þar sem við skuldum soldið mikið. En er...