Hæ. Í þessari grein ætla ég að fjalla aðeins um uppáhalds rithöfundinn minn, Chuck Palahniuk, sem almennt er talinn einn áhugaverðasti ungi rithöfundurinn í dag. Hann hefur skrifað fjórar bækur, Fight Club, Survivor, Invisible Monsters, og Choke. Ég veit reyndar ekki hvort nokkur hefur áhuga á að lesa þetta, og stórefa það meira að segja, en mig langar til að skrifa þetta, þannig að here goes: Fight Club var fyrsta bókin sem Palahniuk skrifaði. Hún er líka frægust af þeim, þar sem David...