Flestir vita að þarna tínast mörg skip á hverju ári, og margir halda að þarna sé hin tínda borg Atlandis. Eitt af fyrstu kaupskiponum sem tíndis þarna var franska skipið Rosalie á leið sinni til Havana. En skipið hvarf þó ekki, það fanst nokru síðar með seglin uppi, engin áhofn, engir farþegar og farmurinn var ósnertur, eina sem var á lífi þarna var kanarífugl. Semsagt þetta gæti ekki verið sjóran þá væri allur farmurinn farinn, ef það hefði farið sjúkdómur um skipið þá hefðu fundist lík um...