Ég hef verið að velta fyrir mér hvort ekki væri sniðugt að gera staðlaðann teljara sem gæti orðið viðurkendur í netheiminum svipað og samræmdu vefmælingarnar(SV) hjá teljari.is. Hugsunin væri bara sú að maður mundi sjálfur hýsa hann, og því kostar hann ekkert, hann væri bara einfaldur, Gestir, Heimsóknir, Fléttingar, eins og SV er. Þannig mundum við koma okkur saman um staðal hvernig teljarinn virkar, og kóði fyrir asp, aspx, php, jsp, osfrv. væri til á einhverjum stað ásamt nauðsynlegum sql...