Hér eru nokkrir brandarar ég veit samt ekkert hvort þeir hafa komið hér áður Nágrannar Jóns eru svertingjar. Dag nokkurn voru þau að pirra hann eikkað svo hann fór , skeit fyrir utan dyrnar hjá þeim, bankaði uppá og sagði við þau: Sonur ykkar er bráðnaður! Eldri hjón koma að óskabrunni og maðurinn ákveður að freysta gæfunnar. Hann beygir sig fram yfir brunninn, lætur krónupening detta ofan í og óskar sér. Konan ákveður að gera eins, en þegar hún beygir sig yfir brunninn hrasar hún og dettur...