Núna þegir þið lesið þetta og áttið ykkur á því að þið eruð ekki að fara fá PS2 á 2000 kall þá kallið þið mig örugglega lygara og fávita. Gjöriði svo vel, en þá vil ég líka setja Skífuna og Smárabíó undir sama hatt! Eins og svo margir vita tók Smárabíó sig til um helgina og skellti 2 óvissusýningum á, aðra á föstudagskvöldið og hina á laugardagskvöldið. Myndirnar sem komu til greina voru Spiderman, Star Wars Episode 2, Panic Room og Sweetest Thing. Þar sem ég er mikill áhugamaður um...