Paladínar er hjálparsamtök og er nafn samtakanna dregið frá riddurum frá 8. öld og eftir 1066, sem lifðu eftir riddarareglum sem voru grundvallaðar á trúarlegum grunni. Samtökin ná til allra sálrænna vandamála sem hægt er að búa við. Þannig að hvort sem fólk býr við þunglyndi, geðklofa, alkóhólisma, geðhvörf, skapsmunaköst, samkynhneigð (þá er átt við þau vandamál sem fordómar hafa í för með sér, í stað þess að um sé að ræða samkynhneigðina sjálfa) og í raun bara hvaða sálræn vandamál sem...