Jafnrétti er þegar hver manneskja er metin af eigin verðleikum, ekki af því að vera kona, karl, hvítur, svartur, rauðhærður eða hvað annað. En það er ýmislegt sem að vantar í umræðuna til að hún snúist um jafnrétti. Það virðist vera töluvert margir sem að eru hrifnir af svokallaðri jákværi mismunun. Ég ætla að byrja á að samþykkja það að á undanförnum áratugum hefur ekki alltaf verið jöfnuður meðal kynjanna. En það verður að horfa til þess að fólk er almennt lágmark 50 ár á vinnumarkaðnum....