Maður einn keyrði eftir fáförnum vegi, þegar hann allt í einu sá nunnu standa við vegarbrúnina og veifa merkis um að hana vantaði far. Maðurinn stoppaði og bauð henni far með sér. “Ertu að fara langt?” spurði hann nunnuna. -“Að næstu krossgötum”, svaraði nunnan. -“Þá verð ég að fá það hjá þér”, sagði maðurinn, frekar í gamni en alvöru. En honum til mikillar undrunar tók nunnan vel í þetta og sagði að hann myndi fá sitt er þau kæmu að næstu krössgötunum. En hann yrði að taka sig aftan frá....