Það var einu sinni rosalega feiminn Hafnfirðingur sem byrjaði að vinna í apóteki. Svo kemur inn kona og biður um tampax, og maðurinn fer alveg í rusl og eldroðna, en afgreiðir hana fyrir rest. Síðan fer hann og talar við apótekarann, og segir honum að þetta sé alveg ómögulegt, því að hann sé svo feiminn. Apótekarinn segir honum að hann skuli ekkert örvænta, skuli bara skapa samræður við kúnnann, og þá batni þetta allt saman. Þá kemur önnur kona inn í apótekið og biður um bómull. “já, já”...