Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ilsarD
ilsarD Notandi frá fornöld 8 stig
Áhugamál: Rokk, Stjórnmál, Linux

Re: Linux vs Windows

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heyrðu vinur ef þú er að tala um MAC OS X þá er það byggt á UNIX kerfi alveg eins og Linux en það bara vantar GNU og þá er MAC nákvæmlega eins og Linux Mig minnir endilega að gömlu MAC OS kerfin hafi líka verið UNIX beisuð. (MacOS 8 og 9 t.d.)

Re: Abbababb - Dr. Gunni og co.

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ein af mínum uppáhalds plötum. Og ég er tvítugur.. Segir það eitthvað um mig ? Nei, en það segir allt um þessa plötu.

Re: Primus

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Say it baby do you wanna lay down with me, say it baby do you wanna lay down by my side say it baby! eða eikkvað.

Re: Americas Army 1.9 linkur

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þarna.. hvar finn ég íslenskan Amercias Army server ? Eða er slíkt ekki til staðar?<br><br><i>They misunderestimated me. </i> –George W. Bush

Re: Hvernig á að fá warcraft III í gang í WineX

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ágætis grein, en ég held að þeir hjá Transgaming yrðu ekkert hressir ef þeir sæju þetta :P (Ef þeir þá lærðu íslensku og dröttuðust svo inná Huga:)

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Úff. Ég rugla alltaf saman Ringo Starr og George Harrison. Leiðinlegt band.. er ekki með staðreyndirnar á hreinu.. My bad :)

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Síðan hvenær var George Harrison gítarleikari? Hann er Augljóslega ekki í listanum :)

Re: Barnastarfsmenn og rasismi

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Iss.. kennarinn á nú bara að hrækja á Zigga líka ;P

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Haha, sá ekki Robert Johnson :)

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sko.. þetta er ekkert æðislegur listi.. Hvar er Robert Johnson? Einn mesti snillingur allra tíma… Jimmy Page á betra skilið.. Og afhverju er Mark Knopfler svona neðarlega? (27) En sko mér finnst Jackie White eiginlega skilið að vera á listanum.. jafnvel þótt hann eigi ekki Heima þarna í topp 20.. Og Neil Young mætti vel vera ofar.. Hvað þá Johnny Winter.. Og Peter Alan Green á heima ofar en 38.. Tony Iommi á svo sannarlega meira skilið en 86.. Angus Young… jáá.. hann mætti vera ofar.. en...

Re: Bókstafstrúarmenn og aðrir vættir

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hann keypti sér epli?

Re: Debian 10 ára!

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Debian Schmebian :)

Re: Kastljósið 30 júli 2003

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvernig skilgreinir thu “ad kunna agaetlega mikid a tolvur”? :)<br><br><i>They misunderestimated me. </i> –George W. Bush

Re: Mr. Ógeð !! (Steingrímur Njáls.)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Tho svo thad se mikid sem er vitad um ad Steingrimur hefur brotid af ser, tha er orugglega tvofold su tala a bornum sem hann hefur misnotad og a theim sem komist hefur upp um ad hann hafi gert. Gerdi hann mistok? Svona.. “ubbs.. ahh, aeji tippid a mer skoppadi bara ut.. haa? Hvad er ad gerast?” Ef hann hefur verid sakfelldur fyrir eda amk kenndur vid ad misnota 13 born tha eru thad alls ekki mistok heldur asettningur.. ekki einusinni eitt barn eru mistok.

Re: Kurt Donald Cobain

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hugi.is a orugglega met i ad hafa flestar greinar um Nirvana og eitthvad thvi tengt. Eg er kominn med algert oged madur:)

Re: Evanescence

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Maður er alveg hættur að nenna að tjá sig hérna á huga þegar svona hljómsveitir koma fram í rokk-áhugamálinu.

Re: Microsoft varar starfsmenn sína við IBM-Linux

í Linux fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“Upphefjing IBM á Linux er tálsýn af support og accountability, þó svo að raunveruleikinn sé allt annar. Frjárfesting í free-software eins og Linux hefur engin stöðugleika, engan kjölfestu og sýnir ábyrgðarleisi í starfi” ætti þetta ekki að vera “Upphafning.. ” ? :)

Re: Álit mitt á nútíma teksta-smíði smá nöldur

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta er án alls efa leiðinlegasti þráður sem ég hef lesið :)

Re: Á að rústa menntakerfinu aftur

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vij: “X-S í ár! ERTU ruglaður eða ertu bara svona verulega heimskur” ERTU smábarn erða bara svona verulega heimskur?

Re: gentoo

í Linux fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Dafoe: Þú ættir að kíkja á http://forums.gentoo.org og leita eftir vandamáli þínu. Það borgar sig. Forumin á gentoo.org eru nebblega ein þau þægilegustu og notendavænustu sem ég veit um.<br><br><i>They misunderestimated me. </i> –George W. Bush

Re: Niður með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það vita jú líka allir hvað D stendur fyrir… X-Davíð ;)

Re: Radiohead

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Eins og góðvinur minn orðaði það svo vel: Tveir plús tveir eru ekki alltaf sex.

Re: Jeff Buckley maðurinn með röddina ótrúlegu.

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, jafnvel þótt að Hallelúja sé fallegt lag, þá er svo margt fleira. Einhver sagði eitthvað um að það segði mikið um hann sem tónlistarmann að frægasta lagið hans væri ekki eftir hann sjálfan. Ég segi.. Síðan hvenær koma vinsældir því við hve góður tónlistarmaður er? Og besta lagið hans að mínu mati er Morning Theft.

Re: Egill Sæbjörnsson - Tonk Of The Lawn

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
brilljant listamaður með brilljant disk.

Re: Jeff Buckley maðurinn með röddina ótrúlegu.

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jáh.. ég myndi nenna að lesa þessa grein ef hún væri með greinaskilum :) Annars einn uppáhaldstónlistarmaðurinn minn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok