ESSO deild karla ÍBV-Afturelding 29-26 Þessi sigur er mjög mikilvægur fyrir lið ÍBV þar sem þeir fjarlægjast aðeins botnsætin og koma sér fyrir einu stigi á eftir Aftureldingu sem situr í 11. sæti. Selfoss-ÍR 27-36 ÍR náði topsæti deildarinnar í kvöld með sigrinum á Selfossi. Þeir hafa nú 16 stig eftir 10 leiki en á eftir þeim koma Valur, með 15 stig, og Þór Ak., með 14 stig en bæði þessi lið hafa aðeins leikið 9 leiki. Selfoss situr enn í neðsta sæti deildarinnar, án sigurs. ESSO deild...